Takkaskór Barna

5.990 kr.

Kipsta Agility 140 takkaskórnir eru hannaðir fyrir yngstu fótboltaiðkendurna. Þeir eru þægilegir, sveigjanlegir og frábærir fyrir fyrstu skrefin á fótboltavellinum

Hönnuðir takkaskónna eyddu miklum tíma út á fótboltavelli að fylgjast með iðkendum og tala við foreldra og þjálfara Þau tóku eftir að mikill tími fór í það að hjálpa við að reima skó krakkanna. Þess vegna voru skórnir hannaðir með frönskum rennilás og teygjanlegum reymum sem hentar mjög vel fyrir litlar hendur.

Einnig heyrðu hönnuðirnir að breidd skónna sem voru á markaði hentaði ekki fyrir yngstu iðkendurnar. Þetta staðfestu lífaflfræðilegar (Biomechanical) rannsóknir. Kipsta hönnunarteymið vann því með fótaaðgerðafræðingum til að þróa fótboltaskó með viðeigandi innra rúmmáli fyrir fætur barna og takkakerfi sem henta vel fyrir stefnubreytingar á grasi og gervigrasi.

Tengdar vörur

Shopping Cart