Hlaðvarpið

Nýjasti þátturinn

Þáttastýrur

Stofnun

Heimavöllurinn var upphaflega stofnaður sem hlaðvarpsþáttur af Huldu Mýrdal og Mist Rúnarsdóttur í lok árs 2018 þar sem enginn hlaðvarpsþáttur var með knattspyrnukonur í sviðsljósinu.

Hvati

Á Íslandi eru gríðarlega margar knattspyrnukonur sem eru frábærar fyrirmyndir og hafa náð mögnuðum árangri víða um heim. Með auknum og jákvæðum sýnileika knattspyrnukvenna skapast meiri umræða og áhugi. Við viljum fá fleiri til að taka þátt í umræðunni og hafa áhrif, því þannig breytum við leiknum.

Shopping Cart