Tæknilegur Innanundirbolur Appelsínugulur

6.390 kr.

KEEPDRY 500 er tæknilegur unisex innanundirbolur sem er einangrandi og eykur hitastjórnun líkamans í heitu og köldu veðri. Efnið hrindir frá sér svita, andar vel og þornar fljótt ásamt því að verja þig fyrir kulda. Hámarkaðu afköst þín á æfingunni í KEEPDRY500.

  • Olnbogasvæðið er þykkt til að draga úr álagi í tæklingum eða falli.
  • Bolurinn er saumalaus sem dregur úr líkum á ertingu, sárum og pirring.
  • Andar vel og verndar gegn kulda.
  • Þumal fingurlykkja.
  • Efnið teygist á 4 vegu sem lætur þér líða eins og þú sért ekki í bol.

Hann er 1.87 cm á hæð og í stærð M. Hún er 1.74 cm á hæð og í stærð S. 

Stærðartafla

Efni:  3.0% Elastane, 34.0% Polyamide, 63.0% Polyester

Þvottaleiðbeiningar

  • Do not dry clean
  • Do not iron.
  • Do not tumble dry.
  • Maximum washing temperature 30°C. Normal treatment.
  • Bleaching excluded.

 

Tengdar vörur

Shopping Cart