Hlífarnar má þvo en gætið að setja á stillingu fyrir viðkvæman þvott og ekki á hærri hita en 40°
Athugið! Ekki setja hlífarnar í þurrkara eða á heitan ofn. Frekar er mælt með að hengja þær upp til þerris.
7.990 kr.
7.191 kr.
Vörulýsing
Sokkurinn og hlífin eru eitt sem eykur þægindi til muna. Legghlífarnar eru mjúkar og sveigjanlegar í leik en harðna við högg. Því meira sem höggið er, því meira harðna hlífarnar. G-FORM hlífarnar leggjast þægilega að leggnum og eru léttar.
Barnastærðir
S/M : 3-5 ára
L/XL : 5-7 ára
Athugið að stærðirnar eru til viðmiðunar.
Hvaða stærð passar? Best er að mæla ummálið þar sem kálfinn er breiðastur og bera saman centimetrana við Stærðartöflu. Á Heimavellinum er okkar reynsla sú að krakkar sem eru 8 ára og eldri þurfa fullorðinsstærð
Hlífarnar má þvo en gætið að setja á stillingu fyrir viðkvæman þvott og ekki á hærri hita en 40°
Athugið! Ekki setja hlífarnar í þurrkara eða á heitan ofn. Frekar er mælt með að hengja þær upp til þerris.
Stærð | S/M, L/XL |
---|