NÆRINGIN SKAPAR MEISTARANN
Elísa Viðars

4.990 kr.

NÆRINGIN SKAPAR MEISTARANNFáðu sem mest út úr þínum líkama með næringarríku mataræði.

Elísa Viðars er fyrirliði íslandsmeistara Vals í knattspyrnu. Hún er með BSc gráðu í Næringarfræði og MSc gráðu í íþróttanæringarfræði og matvælafræði. 

Í bókinni sameinar Elísa áhuga sinn á næringu og eldamennsku. Auk þess mun hún skyggnast inn í næringarheim ólíkra afreksíþróttamanna sem eru sannkallaðir meistarar á sinu sviði.