Jóladagatal – Premier League 2023/24

6.990 kr.

Nú geta allir fótbolta aðdáendur látið sér hlakka til jólanna.  Jóladagatal Premier League er lent á Heimavellinum og dagatalið hjálpar þér og þínum aðt telja niður dagana til jóla frá 1-24 desember með því að opna pakka af fótboltaspjöldum á dag.

Jóladagatalið inniheldur:

  • 22 pakka af official Premier League fótboltaspjöldum
  • Hver pakki inniheldur 6 fótboltaspjöld (132 fótboltaspjöld í allt)
  • Þú færð 1 Golden Baller spjald, 1 x Excellence spjald og 1 x Limited Edition spjald
  • QR kóði fylgir hverjum pakka sem opnar stafrænan pakka

Uppselt

Official Jóladagatal Premier League fyrir alla fótbolta aðdáendur

Mál: 33L x 23B x 5H cm

 

 

Tengdar vörur

Shopping Cart