G-FORM PRO-S VENTO Legghlífar Barna Bleikar

7.990 kr.

Vörulýsing
Sokkurinn og hlífin eru eitt sem eykur þægindi til muna. Legghlífarnar eru mjúkar og sveigjanlegar í leik en harðna við högg. Því meira sem höggið er, því meira harðna hlífarnar. G-FORM hlífarnar leggjast þægilega að leggnum og eru léttar.

Barnastærðir
S/M : 4-7 ára
L/XL : 6-9 ára
Athugið að stærðirnar eru til viðmiðunar.

Hvaða stærð passar? 

Hvaða stærð passar? Best er að mæla ummálið þar sem kálfinn er breiðastur og bera saman centimetrana við  Stærðartöflu. Á Heimavellinum er okkar reynsla sú að krakkar eldri en 9 ára þurfa fullorðinsstærð.

Stærðartafla

Hlífarnar má þvo en gætið að setja á stillingu fyrir viðkvæman þvott og ekki á hærri hita en 40°

Athugið! Ekki setja hlífarnar í þurrkara eða á heitan ofn. Frekar er mælt með að hengja þær upp til þerris.

Litur

Barna S/M, Barna L/XL

Tengdar vörur

Shopping Cart